Kosningar á Uglunni 
23. og 24 mars 2022

Elections on the 23rd and 24th of March 2022

Hvað er stúdentaráð?

Stúdentaráð samanstendur af 17 fulltrúum sem eru kjörnir á vormisseri ári hverju í stúdentaráðskosningum meðal allra stúdenta við Háskóla Íslands.

Fulltrúarnir eru ákvarðaðir í samræmi við fjölda nemenda á fræðasviðunum.

3 fulltrúar af hverju fræðasviði fyrir utan  Félagsvísindasvið sem hefur 5 fulltrúa. 

What is the Student Council?

The Student Council consists of 17 representatives who are elected in the spring semester each year among all students at the University of Iceland.

The representatives are determined in accordance with the number of students in each School of study.  3 representatives from each School, except for 5 representatives in the School of Social Sciences 

VoN

FÉL

HEIL

Stúdentaráð HÍ

Student Council

HUGS

MENNT

Háskólaráð

Háskólaráð er æðsta stjórnvald háskólans og er skipað samkvæmt lögum um opinbera háskóla. Háskólaráð markar stefnu háskólans og fer með úrskurðarvald í málefnum skólans. Í háskólaráði hittast mánaðarlega og taka stefnumótandi ákvarðanir. Stjórn og fjármál skólans er á ábyrgð háskólaráðs.

Stúdentar eiga tvo fulltrúa í Háskólaráði sem eru kjörnir til tveggja ára í senn.

 

Í ár er kosið til háskólaráðs og erum við því með flotta og frambærilega frambjóðendur.

Kynning á frambjóðendum til Háskólaráðs

The University Council

The University Council is the supreme authority of the University and is composed according to the law about public universities. The council defines the direction of the University and has judicial review of matters regarding the University. The management and finances of the University are the responsibility of the University Council. Students have two representatives in the University Council, elected for two years at a time.

 

This year there will be elected new candidates to The University Council and we have great and presentable candidates

Get to know Vakas' representatives